fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard mun halda starfi sínu sem aðalliðsþjálfari Al-Ettifaq í Sádi Arabíu þrátt fyrir breytingar hjá félaginu.

Tveir aðilar hafa verið reknir úr starfi hjá Al-Ettifaq en um er að ræða þá Mark Allen og Dean Holden.

Holden starfaði sem aðstoðarmaður Gerrard hjá félaginu og þá var Allen yfirmaður knattspyrnumála.

Gerrard hefur verið orðaður við sparkið hjá Al-Ettifaq en gengi liðsins undir hans stjórn hefur í raun ekki verið ásættanlegt.

Al-Ettifaq hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum en stjórn félagsins virðist enn hafa fulla trú á fyrrum enska landsliðsmanninum.

Gerrard var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur stýrt bæði Rangers og Aston Villa á þjálfaraferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari