fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Sá sem borgaði 3 milljarða fyrir Orra í sumar að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Olabe er að hætta hjá Real Sociedad, hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála með frábærum árangri.

Hann hefur verið í starfinu í sex ár. The Athletic segir frá.

Þar segir að Roberto Olabe verði mjög eftirsóttur, hann sé sagður einn sá færasti í þessu fagi í boltanum.

Olabe er 57 ára gamall en var maðurinn sem keypti Orra Stein Óskarsson frá FCK á 3 milljarða í sumar.

Hann er orðaður við fjölda liða og má þar nefna Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi velur sex bestu samherjana af ferli sínum

Messi velur sex bestu samherjana af ferli sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Logi Tómasson í skemmtilegu spjalli

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Logi Tómasson í skemmtilegu spjalli