fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Fullyrt að City sé klárt í að virkja klásúlu Zubimendi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 17:00

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror segir að forráðamenn Manchester City séu klárir í að borga klásúlu í samningi Martin Zubimendi hjá Real Sociedad.

Zubimendi var mjög nálægt því að fara til Liverpool í sumar en hann ákvað að hafna því á síðustu stundu. 50 milljóna punda klásúla er í samningi Zubimendi.

City er að leita að miðjumanni til að mæta til leiks í janúar vegna meiðsla Rodri.

Zubimendi er 25 ára landsliðsmaður frá Spáni en hann hefur átt mjög góðu gengi að fagna síðustu mánuði.

Lið City hefur hikstað hressilega í fjarveru Rodri og ljóst að félagið mun reyna að stækka hópinn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Ronaldo hjólar í manninn sem sagðist ekki hafa séð á honum typpið – „Hvaða maður er þetta?“

Ronaldo hjólar í manninn sem sagðist ekki hafa séð á honum typpið – „Hvaða maður er þetta?“
433Sport
Í gær

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“

Jökull skoðaði allt og ræddi við nokkra áður en hann tók ákvörðun – „Erum með stóra bró sem er rosalegt að segja“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Gerist eitthvað óvænt á Englandi?

Langskotið og dauðafærið – Gerist eitthvað óvænt á Englandi?
433Sport
Í gær

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd

Skoða að hætta við heimildarmynd um Rooney sem gæti endað sem hryllingsmynd