fbpx
Þriðjudagur 12.nóvember 2024
433Sport

Þorsteinn velur áhugaverðan hóp sem fer til Bandaríkjana í tvo leiki – Þrjár koma úr Val en bara ein úr Blikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 14:25

Glódís Perla Viggósdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Bandaríkjunum í tveimur vináttuleikjum í október.

Leikirnir fara báðir fram ytra, á Q2 Stadium í Austin, Texas, 24. október kl. 23:30 að íslenskum tíma og á Geodis Park í Nashville, Tennessee, 27. október kl. 21:30 að íslenskum tíma.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 11 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – Valur – 7 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 11 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 32 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 65 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 128 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 41 leikur, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 6 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 9 leikir
Sandra María Jessen – Þór/KA – 43 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 12 leikir, 1 mark
Alexandra Jóhannsdóttir – ACF Fiorentina – 47 leikir, 6 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 18 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 1 leikur
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer 04 Leverkusen – 43 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg BK Kvinner – 41 leikur, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 20 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 12 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 40 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Kristianstads DFF – 40 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – FC Nordsjælland – 2 leikir
Diljá Ýr Zomers – OH Leuven – 16 leikir, 2 mörk
Bryndís Arna Níelsdóttir – Växjö DFF – 6 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Færsla frá flugvellinum í Manchester vekur athygli – „Hver gæti þetta verið?“

Færsla frá flugvellinum í Manchester vekur athygli – „Hver gæti þetta verið?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyndur dómari á Englandi í alvöru veseni eftir að þetta myndband lak út – „Jurgen Klopp er tussa“

Reyndur dómari á Englandi í alvöru veseni eftir að þetta myndband lak út – „Jurgen Klopp er tussa“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lampard að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Lampard að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim mættur í einkaflugvél til Manchester – Tekur fimm aðstoðarmenn með sér

Amorim mættur í einkaflugvél til Manchester – Tekur fimm aðstoðarmenn með sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir fræga mannsins ratar á forsíðurnar – Birti myndir af sér sem teljast mjög djarfar

Dóttir fræga mannsins ratar á forsíðurnar – Birti myndir af sér sem teljast mjög djarfar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kane hitti hetjur í annarri íþrótt og skipti á treyjum

Kane hitti hetjur í annarri íþrótt og skipti á treyjum
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Calhanoglu í toppslagnum

Sjáðu frábært mark Calhanoglu í toppslagnum
433Sport
Í gær

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“