fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024
433Sport

Bjóða honum 71 milljón í laun á viku og vona að það sé nóg

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern ætlar að gera allt til þess að halda í Jamal Musiala sem mörg félög vilja reyna að fá frá Bayern.

Musiala er 21 árs gamall og samkvæmt Sky í Þýskalandi hefur hann átt samtöl við Real Madrid og Manchester City.

Forráðamenn Bayern vilja ekki missa hann og ætla að bjóða honum 400 þúsund pund á viku í laun.

Musiala yrði þar með launahæsti leikmaður Bayern ásamt Harry Kane og gæti það freistað hann til að vera áfram.

Musiala spilar fyrir þýska landsliðið en hann ólst upp í Englandi og hefði getað spilað fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður rekinn ef illa fer um helgina – Vilja ráða fyrrum stjóra United

Verður rekinn ef illa fer um helgina – Vilja ráða fyrrum stjóra United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide

Hefur pirrað Birki að fá ekki kallið frá Hareide
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“

Aldrei séð annað eins á ferlinum – ,,Þetta var stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegt mark á Brúnni í gær – Kom mörgum á óvart

Sjáðu fallegt mark á Brúnni í gær – Kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð

Ótrúleg staða í hálfleik á Stamford Bridge – Næsti andstæðingur Víkings að upplifa martröð
433Sport
Í gær

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“