fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Köstuðu stólum og rifu niður borða á vellinum – Stutt í hópslagsmál

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru nálægt því að ráðast á stuðningsmenn Gent í vikunni eftir leik liðanna í Sambandsdeildinni.

Chelsea vann þennan leik nokkuð sannfærandi 4-2 og byrjar deildarkeppnina í Sambandsdeildinni vel.

Belgísku stuðningsmennirnir voru með mikil læti á vellinum og voru í því að skemma hluti á Stamford Bridge.

Stuðningsmenn Gent rifu til að mynda niður borða á leikvellinum ásamt því að brjóta stóla og kasta í átt að þeim ensku.

Öryggisverðir komu í veg fyrir harkaleg slagsmál á vellinum en Chelsea menn voru afskaplega óánægðir með þessa vanvirðingu stuðningsmanna Gent.

Myndir af þessu má sjá hér.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband frá Sádi Arabíu vekur athygli – Baulað á Gerrard í gær

Myndband frá Sádi Arabíu vekur athygli – Baulað á Gerrard í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim hvergi sjáanlegur eftir klukkan átta á kvöldin – ,,Hann hafði engan áhuga á að koma með okkur“

Amorim hvergi sjáanlegur eftir klukkan átta á kvöldin – ,,Hann hafði engan áhuga á að koma með okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“
433Sport
Í gær

Átti Martinez að fá beint rautt spjald? – Sjáðu brotið

Átti Martinez að fá beint rautt spjald? – Sjáðu brotið
433Sport
Í gær

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu