fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Martröðinni er lokið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 10:30

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur tjáð sig eftir ákvörðun sem var tekin í gær en leikbann hans var þá stytt í 18 mánuði.

Pogba var dæmdur í fjögurra ára bann fyrir notkun á sterum en nú er ljóst að hann fær að snúa aftur á völlinn á næsta ári.

Um er að ræða 31 árs gamlan miðjumann sem á að baki fjölmarga leiki fyrir franska landsliðið og er í dag á mála hjá Juventus.

Pogba ákvað að áfrýja þessu banni sem tókst að lokum en útlit er fyrir að hann fái spilatíma hjá Juventus á næstu leiktíð.

,,Loksins er þessari martröð lokið. Ég hlakka til þess að geta elt drauminn á ný,“ sagði Pogba á meðal annars.

,,Ég hef alltaf sagt það að ég hafi ekki brotið lögin viljandi. Að taka þetta lyf var ákvörðun tekin í sameiningu með mínu læknateymi.“

Pogba tók lyf sem kallast dehydroepiandrosterone eða DHEA en hann var dæmdur í fjögurra ára bann í september árið 2023 en verður nú klár í slaginn í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – Mason Greenwood hetjan og bjargaði sigri með fallegu marki

Sjáðu markið – Mason Greenwood hetjan og bjargaði sigri með fallegu marki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig

Ofurtölvan stokkar spilin eftir mjög áhugaverða helgi – Vinna deildina með 83 stig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?

Aron Einar byrjaði í Meistaradeildinni – Verður hann í landsliðshópnum á miðvikudag?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?

Kaupir sér lóð á 3,3 milljarða í Miami – Endar hann í liði með Messi?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Í gær

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp