fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433Sport

Bauð upp á ein verstu mistök ársins á skelfilegum tímapunkti – Sjáðu atvikið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Illan Meslier, markvörður Leeds, sé ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna liðsins í dag.

Meslier gerði sig sekan um ótrúleg mistök í gærkvöldi er Leeds mætti Sunderland í eina leik kvöldsins í næst efstu deild Englands.

Allt stefndi í 2-1 sigur Leeds en á 97. mínútu þá jafnaði Sunderland metin eftir skelfileg mistök Meslier.

Leeds hefði þurft á sigri að halda í þessum leik en liðið er nú þremur stigum á eftir einmitt Sunderland sem er á toppnum.

Mistökin má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham

Sjáðu eitt fallegasta mark ársins á Englandi – Wilson með ótrúlegt jöfnunarmark fyrir Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturluð dramatík í London í kvöld – Wilson mætti af bekknum og skoraði tvö

Sturluð dramatík í London í kvöld – Wilson mætti af bekknum og skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær

Omar Sowe mættur í ÍBV – Fyrsti leikmaðurinn sem Þorlákur fær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum

Nistelrooy kemur vel fyrir og vilja reyna að halda honum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni

Áhyggjuefni fyrir United – Síðast þegar liðið skoraði svona lítið þá féll það úr deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Lampard óvænt að landa stóru starfi?

Er Lampard óvænt að landa stóru starfi?
433Sport
Í gær

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér

Forráðamenn Sporting óttast að Amorim reyni að taka þessa fjóra leikmenn með sér
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“

Stuðningsmenn Liverpool óttast það versta eftir þessa færslu Salah í gær – „Að lesa þetta hræðir mig“