fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Þrettán nýir leikmenn til KR – Svona gæti byrjunarlið Óskars með nýjum leikmönnum litið út

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan tíðar verður Óskar Hrafn Þorvaldsson búinn að sækja þrettán leikmenn til KR. Greint var frá því á Fótbolta.net að Vicente Valor væri á leið til liðsins frá ÍBV.

Óskar Hrafn hóf störf sem ráðgjafi hjá KR í júní, í júlí varð hann svo yfirmaður knattspyrnumála og 1. ágúst tók hann við sem þjálfari.

Miklar breytingar eru í farvatninu hjá KR en hægt er að stilla upp sterku byrjunarliði með leikmönnum sem KR hefur fengið frá því að Óskar kom til starfa.

Júlíus Mar kom frá Fjölni.

Alexander Helgi Sigurðarson kemur frá Breiðablik en Óskar var með hann í stóru hlutverki þegar hann var þjálfari Breiðabliks.

Halldór Snær Georgsson markvörður og Júlíus Mar Júlíusson varnarmaður komu til liðsins frá Fjölni. Þá hafa fleiri mætt á sviðið.

Byrjunarlið með nýjum leikmönnum KR (4-4-2):
Halldór Snær Georgsson (Kom frá Fjölni)

Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Kom frá FH)
Ástbjörn Þórðarson (Kom frá FH)
Júlíus Mar Júlíusson (Kom frá Fjölni)
Hjalti Sigurðsson (Kom frá Leikni)

Præst kom til KR frá Fylki.

Alexander Helgi Sigurðarson (Kom frá Breiðablik)
Matthias Præst (Kom frá Fylki)
Róbert Elís Hlynsson (Kom frá ÍR)
Vicente Valor (Kemur frá ÍBV)

Guðmundur Andri Tryggvason (Kom frá Val)
Jakob Gunnar Sigurðsson (Kom frá Völsungi)

Varamenn:
Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Kom frá Gróttu)
Óliver Dagur Thorlacius (Kom frá Fjölni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot – Missir bílprófið

Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot – Missir bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“

Formaður kennarasambandsins fær á baukinn fyrir ferð sína erlendis um helgina – „Ég vann satt að segja bara töluvert mikið í fjarvinnu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu Sancho á göngu í London – Reyndu að toga upp úr honum orð um brottrekstur Ten Hag

Náðu Sancho á göngu í London – Reyndu að toga upp úr honum orð um brottrekstur Ten Hag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hélt framhjá manninum sínum með góðum vini hans – Byrjaði svo með frægum manni sem var að sparka henni

Hélt framhjá manninum sínum með góðum vini hans – Byrjaði svo með frægum manni sem var að sparka henni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Í gær

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys

Lést á sjúkrahúsi 35 dögum eftir hræðileg bílslys
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“

KR staðfestir að Axel hafi rift samningi sínum – „Fann hversu ótrúlega sérstakur þessi klúbbur er“