fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Kostar United mikla fjármuni að Ratcliffe banni fólki að vinna heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun Sir Jim Ratcliffe sem stjórnar Manchester United að banna fólki að vinna heima er farið að kosta félagið frekar en að það sé að græða á því.

Ratcliffe ákvað þegar hann tók við stjórn félagsins að banna starfsfólki að vinna heima. Þá ákvað Ratcliffe að reka 250 af eitt þúsund starfsmönnum.

En til að koma 750 starfsmönnum fyrir á Old Trafford þarf United nú að breyta svítum sem eru notaðar á leikjum í skrifstofur þess á milli.

Er það sagður mikill kostnaður hjá félaginu að breyta þessum svæðum fyrir og eftir hvern heimaleik.

Ratcliffe vill ekki að fólk vinni heima hjá sér og telur að fólk vinni betur á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna

Vonbrigði Toney í Sádí Arabíu – Elskar lífið þarna og þjálfarinn missir ekki trúna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náðu Sancho á göngu í London – Reyndu að toga upp úr honum orð um brottrekstur Ten Hag

Náðu Sancho á göngu í London – Reyndu að toga upp úr honum orð um brottrekstur Ten Hag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið

Arsenal sagt tilbúið að leggja rúmar 80 milljónir punda á borðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni