fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024
433Sport

Níu sem eru sagðir koma til greina sem næsti stjóri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 12:10

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News telur níu aðila koma til greina sem næsti stjóri Manchester United, Erik ten Hag var rekinn úr starfi í dag.

Ten Hag var rekinn eftir tap gegn West Ham í gær, félagið lét hollenska stjórann vita af þessu í morgun.

Ruud van Nistelrooy mun stýra United tímabundið.

Mest er rætt um Xavi fyrrum stjóra Barcelona sem er án starfs en vitað er að United hefur fundað með honum.

Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins er nefndur til leiks og fleiri góðir einnig á blðai.

Níu sem gætu tekið við Manchester United:
Zinedine Zidane
Frank Lampard
Xavi
Massimiliano Allegri
Daniele de Rossi
Edin Terzic

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Gareth Southgate
Graham Potter
Maurizio Sarri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru 20 verðmætustu ungstirni í heimi

Þetta eru 20 verðmætustu ungstirni í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar tjáir sig um mál Alberts sem sprakk í fjölmiðlum – „Þú getur ekki leyft að það séu sérreglur“

Arnar tjáir sig um mál Alberts sem sprakk í fjölmiðlum – „Þú getur ekki leyft að það séu sérreglur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars að taka við HK

Hemmi Hreiðars að taka við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho þarf að borga fjórar milljónir og fer í bann – ,,Vond lykt af þessu“

Mourinho þarf að borga fjórar milljónir og fer í bann – ,,Vond lykt af þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hareide ræðir framtíð sína með landsliðið – „Við setjum niður og ræðum þetta“

Hareide ræðir framtíð sína með landsliðið – „Við setjum niður og ræðum þetta“
433Sport
Í gær

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið
433Sport
Í gær

Ótrúlegta lítil bæting á mætingu í Bestu þrátt fyrir spennu

Ótrúlegta lítil bæting á mætingu í Bestu þrátt fyrir spennu