fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024
433Sport

Róbert Elís kominn í KR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. október 2024 20:16

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR hefur staðfest komu efnilegs leikmanns en það er Róbert Elís Hlynsson sem gengur í raðir félagsins frá ÍR.

Róbert er fæddur árið 2007 en hann skrifar undir þriggja ára samning við Vesturbæjarstórveldið.

Nokkur önnur félög höfðu áhuga á leikmanninum sem spilaði mikið með ÍR í 2. deildinni í sumar.

Tilkynning KR:

Róbert Elís Hlynsson (2007) hefur skrifað undir 3ja ára samning við KR.

Róbert er uppalinn í ÍR og spilaði 28 leiki með ÍR Lengjudeildinni og bikarnum sumar. Róbert er mjög efnilegur ungur miðjumaður sem á tvo leiki með U15, þrjá með U16 og átta leiki með U17.
Vertu velkominn !

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristian allur að koma til eftir meiðsli

Kristian allur að koma til eftir meiðsli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars að taka við HK

Hemmi Hreiðars að taka við HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt gjöf sem kostaði margar milljónir – Höfðu gert grín að því hvernig hann mætti í vinnuna

Fékk óvænt gjöf sem kostaði margar milljónir – Höfðu gert grín að því hvernig hann mætti í vinnuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna – Þorgerður Katrín á flugi með Viðreisn – Mætti og fór yfir allt það helsta

Horfðu á Íþróttavikuna – Þorgerður Katrín á flugi með Viðreisn – Mætti og fór yfir allt það helsta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“
433Sport
Í gær

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir

Kári ýjaði að því að eitthvað hefði gerst bak við tjöldin sem ekki rataði í fréttir
433Sport
Í gær

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið

Freyr og Arnar orðaðir við landsliðið