fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Varane kominn í nýtt starf

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane er ekki hættur að vinna hjá Como á Ítalíu þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilluna.

Þetta var staðfest í gær en Varane er 31 árs gamall og skrifaði undir samning við Como í sumar.

Hann meiddist snemma á tímabilinu og ákvað að kalla þetta gott en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester United.

Como hefur staðfest það að Varane sé nú orðinn meðlimur í stjórn félagsins og mun hjálpa yngri flokkum félagsins.

Varane var gríðarlega öflugur varnarmaður á sínum tíma og vann ófáa titla með Real Madrid á Spáni og einnig HM með franska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku