fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Hvað var leikmaður Arsenal að reykja í miðjum leik? – Myndband sem vekur gríðarlega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem horfðu á leik Arsenal og PSG í gær voru nokkuð hissa á því að sjá Riccardo Calafiori leikmann Arenal byrja að sjúga eitthvað í miðjum leik.

Declan Rice rétti kappanum eitthvað sem sá ítalski stakk beint upp í muninn.

Svo virtist sem Calafiori væri að reykja eitthvað og var mörgum brugðið að sjá það.

Þetta atvik hefur vakið gríðarlega athygli en það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna

Grét eftir að hafa spilað sinn síðasta leik – Goðsögn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður ofarlega á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn – Þekkir leikmann liðsins vel

Sagður ofarlega á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn – Þekkir leikmann liðsins vel
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti