fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Pavel falsaði skilaboð frá áhrifamönnum sem settu allt á hliðina – „Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. október 2024 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pavel Ermolinski fyrrum þjálfari Tindastóls í körfubolta byrjaði á dögunum með nýtt hlaðvarp sem kallast Gazið. Þar fer hann um víðan völl.

Í nýjum þætti hjá sér ræðir hann draum sinn um úrslitakeppni í fótbolta.

Til að auglýsa þáttinn ákvað Pavel að falsa skilaboð og birta þau á X-inu og má segja að allt hafi farið á hliðina.

Pavel ákvað hins vegar að eyða skilaboðunum. Þar sagði hann áhrifamenn úr heimi fótboltans vera að hóta sér og múta sér til að setja þáttinn ekki í loftið.



„Ef þetta snýr að peningum þá hef ég umboð til að taka það samtal lengra,“
sagði í skilaboðunum.

Nokkru síðar ákvað hann að leiðrétta sig og eyddi skilaboðunum út. „Við skulum fyrirbyggja allan misskilning hérna. Þessi skilaboð voru ekki raunveruleg. Hélt að grínið væri augljóst. Það er enginn svona brjálaður yfir úrslitakeppni í fótbolta vona ég,“ skrifar Pavel svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“