fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tuchel var ekki efstur á blaði – Vitað að enska sambandið ræddi við þessa tvo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englendingar réðu Thomas Tuchel til starfa í gær en hann var langt því frá eini maður á blaði og líklega ekki fyrsti kostur.

Nú segja ensk blöð að Carlo Ancelotti þjálfari Real Madrid hafi fengið símtalið.

Gary Lineker fullyrðir að þetta sé rétt og segir að forráðamenn enska sambandsins hafi skoðað það að ráða Ancelotti.

Þá er talið öruggt að enska sambandið hafi kannað Pep Guardiola en að hann hafi ekki verið klár í að hoppa í bátana.

Á endanum fékk Tuchel starfið en ljóst er að hann þarf að byrja vel í starfi til að heilla ensku þjóðin sem virðist hafa viljað fá innlendan þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli