fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Rekinn en talar vel um Ronaldo – Líkir stöðunni við baráttu Real og Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er frábært að þjálfa goðsögnina Cristiano Ronaldo að sögn Luis Castro sem þekkir til portúgalans.

Castro og Ronaldo unnu saman hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu en sá fyrrnefndi þjálfaði liðið en var rekinn í sumar.

Það hefur gengið erfiðlega hjá Al-Nassr að vinna titla þar sem Al-Hilal er besta liðið í Sádi Arabíu og lítið fær það félag stöðvað.

,,Hlutirnir hefðu gengið öðruvísi fyrir sig án Al-Hilal en þannig er lífið,“ sagði Castro við Record.

,,Real Madrid hefur lent í því að vinna ekki titla vegna Barcelona og öfugt. Félagið hættir ekki að vera frábært því það vinnur ekki ákveðna hluti.“

,,Cristiano var og er alltaf ákveðinn í að vera sá besti. Þú sérð það á æfingasvæðinu á hverjum degi. Hann vill alltaf spila, bæta met og skora falleg mörk.“

,,Hann er svo ákveðinn í því sem hann er að gera enn þann dag í dag. Hann veit hvað fótboltinn hefur gefið sér og sýnir íþróttinni mikla ást.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert