fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist hafa upplifað gríðarlega erfiða tíma eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára leikbann í fyrra – það bann var stytt fyrr á árinu.

Pogba er stórstjarna í boltanum og var vinamikill en hann segir að jafnvel sínir bestu vinir hafi byrjað að koma allt öðruvísi fram eftir bannið.

Pogba var dæmdur fyrir notkun á ólöglegum sterum en hann er í dag á mála hjá Juventus.

,,Við erum öll mennsk og erum með tilfinningar. Þegar ég var dæmdur þá byrjaði ég að átta mig á hvernig lífið virkar,“ sagði Pogba.

,,Paul Pogba – frægi maðurinn – var dáinn. Fólk byrjaði að forðast mig.“

,,Mér var venjulega boðið á alls konar viðburði en eftir dóminn þá vildi enginn hafa neitt með mig hafa. Vinir mínir hættu að hringja í mig eins og þeir gerðu áður.“

,,Þegar fólk heyrir að ég hafi tekið stera þá hugsa þau með sér að þú viljir verða næsti Hulk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“