fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Liverpool og City fara í slag um 17 ára undrabarn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Florian Plettenberg virtum blaðamanni í Þýskalandi eru Liverpool og Manchester City á eftir Andrija Maksimovic sem er mikið efni.

Maksimovic er 17 ára gamall og er leikmaður Rauðu Stjörnunnar í Belgrad.

Maksimovic er oft líkt við Lionel Messi en Borussia Dortmund hefru einnig áhuga.

Maksimovic er með samning við Rauðu Stjörnuna til 2027 en hann er til sölu fyrir um 12,5 milljón punda.

Búist er við að fleiri lið bætist í pakkann og að Maksimovic fari í janúar en City og Liverpool hafa gríðarlegan áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur