fbpx
Sunnudagur 10.nóvember 2024
433Sport

Liverpool skoðar varnarmann sem gæti komið inn fyrir Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er Liverpool farið að skoða miðverði til að félagið sé undir það búið ef Virgil van Dijk fer.

Hollenski miðvörðurinn verður samningslaus næsta sumar og er óvíst hvort samkomulag náist um nýjan samning.

Mundo Deportivo segir að Loic Balde miðvörður Sevilla sé á blaði Liverpool en hann 24 ára gamall Frakki.

Balde getur farið fyrir 20 milljónir evra og er hann einn þeirra sem er til skoðunar hjá Liverpool.

Virgil van Dijk er ekki eini maðurinn sem er að renna út hjá Liverpool næsta sumar en Mo Salah og Trent Alexandar-Arnold eru í sömu stöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars

HK staðfestir ráðningu á Hemma Hreiðars
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“

Var frægasti og óvinsælasti maður landsins – „Í nóvember voru vibe að það væri eitthvað skrýtið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres

Enn eitt stórliðið komið í baráttu um Gyokeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru 20 verðmætustu ungstirni í heimi

Þetta eru 20 verðmætustu ungstirni í heimi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar tjáir sig um mál Alberts sem sprakk í fjölmiðlum – „Þú getur ekki leyft að það séu sérreglur“

Arnar tjáir sig um mál Alberts sem sprakk í fjölmiðlum – „Þú getur ekki leyft að það séu sérreglur“