fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti vel misst sinn besta leikmann, Cole Palmer, í sumar ef félaginu mistekst að vinna titil á tímabilinu.

Þetta segir William Gallas, fyrrum leikmaður liðsins, en Palmer hefur byrjað leiktíðina virkilega vel.

Palmer er samningsbundinn til ársins 2033 og ljóst að Chelsea þarf alls ekki að selja þennan frábæra leikmann.

,,Cole Palmer gæti vel viljað yfirgefa Chelsea í framtíðinni ef þeir sanna það ekki að þeir geti unnið titla,“ sagði Gallas.

,,Hvert mun hann fara? Barcelona gæti hentað honum vel, þeir eru með unga leikmenn eins og Lamine Yamal og gætu einnig verið að kaupa Nico Williams.“

,,Það kæmi mér ekki á óvart ef hann vilji ræða við Chelsea í sumar ef þeir ná ekki að vinna titil. Hann vill fá að vita markmið félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal