fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti vel misst sinn besta leikmann, Cole Palmer, í sumar ef félaginu mistekst að vinna titil á tímabilinu.

Þetta segir William Gallas, fyrrum leikmaður liðsins, en Palmer hefur byrjað leiktíðina virkilega vel.

Palmer er samningsbundinn til ársins 2033 og ljóst að Chelsea þarf alls ekki að selja þennan frábæra leikmann.

,,Cole Palmer gæti vel viljað yfirgefa Chelsea í framtíðinni ef þeir sanna það ekki að þeir geti unnið titla,“ sagði Gallas.

,,Hvert mun hann fara? Barcelona gæti hentað honum vel, þeir eru með unga leikmenn eins og Lamine Yamal og gætu einnig verið að kaupa Nico Williams.“

,,Það kæmi mér ekki á óvart ef hann vilji ræða við Chelsea í sumar ef þeir ná ekki að vinna titil. Hann vill fá að vita markmið félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“