Cristiano Ronaldo er 39 ára gamall en rennibrautar er eitthvað sem kappinn virðist hafa gaman af. Ronaldo er nú staddur í Skotlandi.
Landslið Portúgals er komið til Skotland og mæta þar heimamönnum á morgun.
Liðið dvelur á glæsilegu hóteli í Skotlandi þar sem rennibraut er til staðar og Ronaldo skellti sér þangað.
Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi þegar hann var að leika sér en gestur á hótelinu sá Ronaldo og greip sá upp símann.
Þetta má sjá hér að neðan.
“Ronaldo doon the flume that’s gangster innit” 🤣🤣 pic.twitter.com/x7UAEzaNgr
— Blair McNally (@BlairMcNally1) October 13, 2024