fbpx
Miðvikudagur 06.nóvember 2024
433Sport

Haldið föstum á flugvelli í tólf tíma án vatns og matar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Nígeríu ætla að neita því að spila gegn Líbíu á morgun eftir að hafa verið læstir inni á flugvelli í tólf klukkutíma án vatns og matar.

Nígería var á leið í leikinn með einkaflugvél sem gat ekki lent á áfangastað og var lent á öðrum flugvelli.

Þar var leikmönnum Nígeríu haldið í tólf tíma og var flugvellinum læst, þeir látnir dúsa þar án matar og drykkja.

„Þetta er ekki fótbolti, þetta er til skammar. Við vorum gíslar,“ segir Wilfred Ndidi miðjumaður Leicester.

Svo virðist sem yfirvöld í Líbíu hafi bannað flugvélinni að lenda á áfangastað án útskýringar, aðeins til þess að vera með leiðindi fyrir leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn

Ótrúlegt atvik í miðjum fótboltaleik – Svínshöfði kastað inn á völlinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“

Þrumuræða Carragher um Arsenal vekur athygli – „Ef fólk er ekki sammála mér þá tel ég að fólk sé ekki að horfa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar

Alonso vildi ekki fara djúpt ofan í það af hverju hann hafnaði Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn

Pínlegt atvik á fundi Amorim í gær – Fréttamaður frá Englandi mætti og vildi fá þetta í gegn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal