fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sex sem koma til greina ef Ten Hag verður rekinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru sex stjórar sem koma til greina hjá Manchester United ef félagið ákveður að reka Erik ten Hag.

Ten Hag hefur ekki byrjað vel á þessu tímabili en hann var orðaður við brottför í sumar en fékk loks að halda starfinu.

Veðbankar fara vel yfir stöðuna en sex stjórar eru líklegir til að mæta á Old Trafford ef Hollendingurinn verður rekinn.

Einn af þeim er Ruud van Nistelrooy sem er aðstoðarmaður Ten Hag í dag og fyrrum leikmaður United.

Kieran McKenna fær einnig pláss en hann hefur gert magnaða hluti með Ipswich undanfarin ár.

Hér má sjá þá sex líklegustu sem eru nefndir.

Graham Potter (atvinnulaus)

Kieran McKenna (Ipswich Town)

Simone Inzaghi (Inter Milan)

Simone Inzaghi, stjóri Inter / Getty Images

Ruben Amorim (Sporting)

Thomas Frank (Brentford)

Ruud van Nistelrooy (Manchester United)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni