fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Stórstjarnan svaraði fyrir sig fullum hálsi: Fékk gagnrýni úr óvæntri átt – ,,Hvað í andskotanum ertu að segja?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli er engum líkur en það er nafn sem flestir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við.

Balotelli er í dag án félags en hann yfirgaf Tyrkland í sumar eftir dvöl hjá Adana Demirspor.

Allar líkur eru á að Balotelli sé á leið aftur í Serie A, efstu deild Ítalíu, en hann hefur leikið með liðum eins og Inter og AC Milan.

Balotelli ákvað að láta í sér heyra í vikunni en hann baunaði þar á vinsælan ‘streamer’ sem gagnrýndi afrek framherjans.

Um er að ræða tölvuleikjaspilara sem ber nafnið Enerix en hann vildi meina að Joel Pohjanpalo, leikmaður Venezia, væri betri leikmaður í dag en Balotelli.

,,Hvað í andskotanum ertu að segja?“ sagði Balotelli á móti og bætti við: ,,Bara því ég var ekki í Serie A? Þá telur það ekki’ Farðu til fjandans, þú og Serie A!“

,,Ég lofa því að ég mun taka yfir Serie A þegar ég sný aftur, ég ætla að rústa þessari deild.“

Balotelli er 34 ára gamall í dag en hann hefur komið víða við á ferlinum og var lengi vel á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja