fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
433Sport

Óvænt nafn gæti tekið við af Alberti hjá Genoa – Ekki spilað síðan 2022

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa virðist vera búið að finna arftaka Alberts Guðmundssonar og er það nafn sem margir kannast við.

Samkvæmt miðlinum Secolo á Ítalíu hefur Genoa sett sig í samband við fyrrum enska landsliðsmanninn Dele Alli.

Alli hefur lítið gert undanfarin ár en hann hefur glímt við meiðsli og var síðast á mála hjá Everton.

Alli er fáanlegur á frjálsri sölu en hann hefur ekki spilað knattspyrnuleik síðan 2022 vegna meiðsla.

Genoa virðist þó hafa trú á þessum fína leikmanni sem var frábær fyrir Tottenham á sínum tíma.

Albert var aðalmaðurinn hjá Genoa en hann samdi við Fiorentina í sumar og hefur byrjað vel hjá sínu nýja liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba ekki lengi að finna sér nýtt félag – Sagður nálægt því að verða samherji Greenwood

Pogba ekki lengi að finna sér nýtt félag – Sagður nálægt því að verða samherji Greenwood
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp sendir frá sér myndband – Ítrekar að hann sé ekki að svíkja loforðið sem hann gaf Liverpool

Klopp sendir frá sér myndband – Ítrekar að hann sé ekki að svíkja loforðið sem hann gaf Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð

Fyrirtækið sem borgar launin gæti farið á hausinn – Skoða að rifta samningi Depay eftir einn mánuð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun

Wayne Rooney ákærður fyrir ósæmilega hegðun
433Sport
Í gær

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku

Ólgusjór Heimis í Írlandi – Þjóðþekktur maður veltir því fyrir sér hvort Heimir verði rekinn í næstu viku
433Sport
Í gær

Eru að gefast upp á Donnarumma og skoða að kaupa Ederson næsta sumar

Eru að gefast upp á Donnarumma og skoða að kaupa Ederson næsta sumar