fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Andri Lucas lagði upp á Stamford Bridge – Albert og Gummi Tóta í sigurliði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen var i byrjunarliði Gent sem heimsótti Chelsea í Sambandsdeildinni í kvöld en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliði Chelsea frá síðasta leik.

Gent tapaði 4-2 en Andri Lucas lagði upp eina mark Gent í leiknum. Tsuyoshi Watanabe skoraði þá eftir laglegan undirbúning hans og minnkaði muninn í 2-1.

Chelsea var í stuði í þessum leik en Christopher Nkunku og Pedro Neto voru á meðal þeirra sem skoruðu.

Eiður Smári Guðjohnsen faðir Andra var á meðal þeirra sem mættu á völlinn í dag en einnig bróðir hans Sveinn Aron sem leikur með Sarpsborg í Noregi.

Albert Guðmundsson lék rúman hálftíma í 2-0 sigri Fiorentina á TNS en Fiorentina hvíldi flesta af sínum bestu mönnum.

Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Noah sem vann Mlada Boleslav í sömu keppni en Noah er frá Armeníu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar

Grindavík æfir í Kaplakrika en mjög ólíklegt að liðið spili þar næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate

Tuchel fær slaka og þarf ekki að vera jafn mikið á svæðinu og Southgate
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“

Fernandes bað Ten Hag afsökunar: ,,Ég reyndi að hjálpa“
433Sport
Í gær

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“

Maresca ósáttur: ,,Augljóslega rautt spjald“
433Sport
Í gær

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“