fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

433
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United er harðhaus af gamla skólanum, hann var það sem leikmaður og virðist vera það utan vallar líka.

Keane er ekki vanur að ræða persónulega lífið sitt en hann gerði það á dögunum hjá The Tommy Tiernan Show.

Keane hefur verið giftur eiginkonu sinni Theresa og saman eiga þau fimm börn og þar af eru fjórar dætur.

Roy Keane

„Það er frábært, þetta eru frábær börn. Mjög góð börn,“ sagði Keane þegar hann var beðin um að ræða fjölskyldu sína.

Allar fjórar dætur hans eru komin á þann aldur að eiga kærasta eða vera að spá í slíku. „Hvað er erfiðast? Þegar þær verða eldri þegar kærastar og svona koma til leiks. Það getur verið bras.“

Keane brosti svo af þessum ummælum sínum. „Þú yrðir mjög hissa af því hversu rólegur og þægilegur ég er heima, þetta er líklega eins fyrir alla,“ sagði Keane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“

Jóhann Berg eftir leik: ,,Eitthvað sem ég á ekki að vera að gera á þessum aldri“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“

Age ósáttur með ákveðna hluti: Áttum að vinna leikinn – ,,Hann átti kannski ekki sinn besta dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína

Einkunnir eftir magnaða endurkomu Íslands – Logi Tómasson hélt áfram að Skína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi

Segir óvænt að goðsögnin væri einn besti varnarmaður í heimi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið

Solskjær hafnar því að taka við danska landsliðinu – Er í viðræðum við stórlið
433Sport
Í gær

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála

City ekki lengi að ráða inn nýjan yfirmann knattspyrnumála