fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Guðlaugur Victor byrjaði í tapi gegn Burnley – Arnór Sig ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Plymouth sem heimsótti Burnley í Championship deildinni á Englandi í kvöld.

Burnley vann þar 1-0 sigur þar sem Josh Brownhill skoraði eina markið af vítapunktinum.

Guðlaugur lék 81 mínútu í hægri bakverði í dag.

Plymouth situr í sautjánda sæti deildarinnar með átta stig eftir átta leiki en liðið leikur undir stjórn Wayne Rooney.

Arnór Sigurðsson var mættur aftur í hóp hjá Blackburn sem tapaði 3-0 gegn Coventry á útivelli. Arnór sat allan tímann á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum