fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

David Beckham vill sækja öflugan framherja frítt – United hefur haft áhuga á honum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. september 2024 15:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan vonast eftir því að semja við Jonathan David framherja Lille í janúar og fá hann frítt næsta sumar.

David er frá Kanada en hann hefur verið öflugur í Frakklandi og raðað inn mörkum.

Manchester United hefur sýnt David áhuga en nú ætlar David Beckham sér að krækja í kappann.

Inter Miami er einn flottasti klúbburinn í MLS deildinni en þar eru Lionel Messi og Luis Suarez allt í öllu.

David er 24 ára gamall og vill Inter Miami fara að reyna að krækja í unga og öfluga leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það

Grófu upp myndband af Coote að dæma hjá Liverpool – Lykilmaður og Klopp létu hann heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendu Ödegaard aftur til London

Sendu Ödegaard aftur til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni

Íslenska landsliðið komið á fulla ferð á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United

Sjáðu myndirnar – Fyrstu myndirnar af Amorim á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“