fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
433Sport

Hafa áhyggjur af Mbappe sem er ólíkur sjálfum sér – Aðeins eitt mark úr opnum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Real Madrid virðast þónokkrir hafa áhyggjur af stöðu framherjans Kylian Mbappe.

Mbappe gekk í raðir Real í sumar en hann hefur aðeins skorað eitt mark úr opnum leik í fimm leikjum.

Margir eru á því máli að Mbappe eigi ekki að spila sem nía Real og að Carlo Ancelotti þurfi að færa franska landsliðsmanninn á kantinn.

Mbappe komst á blað í gær í 2-0 sigri á Real Sociedad en það mark kom af vítapunktinum líkt og gegn Real Betis þann 1. september.

Frakkinn öflugi skoraði þó úr opnum leik í sigrinum á Betis og fékk fína einkunn fyrir frammistöðu sína í þeirri viðureign.

Mbappe hefur þó aðeins skorað í tveimur af síðustu sjö leikjum sínum fyrir Real og franska landsliðið en hann er vanur því að raða inn mörkum fyrir Paris Saint-Germain.

Mbappe er 25 ára gamall og er talinn einn besti sóknarmaður heims en hann hefur því miður ekki náð að standast væntingar allra hingað til á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sendu Ödegaard aftur til London

Sendu Ödegaard aftur til London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri

Kröfur Salah talsvert meiri en Liverpool er tilbúið í – Samtalið er í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu

Dominic Ankers ráðinn þjálfari Gróttu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar

Fullyrða að United sé tilbúið að losa sig við framherjann strax í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt

City hefur unnið hvern einasta leik sem David Coote hefur dæmt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku

Grunaður um að hafa nauðgað tveimur konum og fleiri brot – Mætti í yfirheyrslu á nýjan leik í síðustu viku
433Sport
Í gær

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“

Borgarbarnið Gunnar lýsir hryllingi úr ferð með Herjólfi um helgina – „Fannst ég aldrei vita hvort hann kæmi í hnakkann á mér eða upp með síðunni“
433Sport
Í gær

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn

Fundað í vikunni og líkur á að Gerrard verði rekinn