fbpx
Þriðjudagur 17.september 2024
433Sport

Casemiro fer ekki fet

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro miðjumaður Manchester United fer ekki fet og verður hjá félaginu hið minnsta fram í janúar.

Galatsaray í Tyrklandi hafði skoðað það síðustu daga að sækja miðjumanninn.

Enginn formleg samtöl áttu sér stað á milli Casemiro og stórliðsins í Tyrklandi.

Casemiro er í 25 manna hópi United sem félagið hefur sent inn til UEFA og verður til taks í Evrópudeildinni í vetur.

Búist er við Casemiro fari að spila minna en áður með komu Manuel Ugarte til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Árborg
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að Gabríel hafi samið við KR

Staðfesta að Gabríel hafi samið við KR
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?

Er HubbaBubba ævintýri Eyþórs að gera alla brjálaða í Vesturbænum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik

Svona verður úrslitakeppnin í Bestu deild karla – Víkingur og Breiðablik byrja á heimaleik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm

Brynjólfur tók dansinn í Hollandi – Gerði það fyrir heilbrigðisráðherra og börnin sem glíma við sjúkdóm
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott

Antony fær væna pillu frá Ten Hag – Lélegur á æfingum og viðhorfið ekki gott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham

Tom Brady mætti og sá Willlum og Alfons vinna – Andstæðingur reyndi að bíta leikmann Birmingham
433Sport
Í gær

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því

Breytti 7200 krónum í eina milljón um helgina – Svona fór hann að því
433Sport
Í gær

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna

Lið helgarinnar í enska – Tveir frá Chelsea og Haaland leiðir línuna