fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Bournemouth hættir við Nketiah en það er annar möguleiki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth mun ekki ganga frá kaupum á Eddie Nketiah framherja Arsenal en samtalið hafði verið í gangi.

Crystal Palace er hins vegar byrjað að ræða við Arsenal og skoðar að kaupa hinn 25 ára gamla framherja.

Bournemouth er að kaupa Evanilson frá Porto á rúmar 40 milljónir punda.

Marseille reyndi að kaupa Nketiah í tvígang á dögunum en þeim tilboðum var hafnað og leitaði liðið annað.

Nketiah á þrjú ár eftir af samningi sínum við Arsenal en vill komast á þann stað að hann byrji flesta leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann

Ronaldo hélt að hann væri í einrúmi og ákvað að renna sér – Gestur á hótelinu var í laumi og tók upp símann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London

Ungur og þekktur knattspyrnumaður handtekinn – Grunaður um nauðgun á hóteli í London
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg