fbpx
Þriðjudagur 15.október 2024
433Sport

Uppljóstra því hvernig málaferlin gegn City verða – Byrjað í næsta mánuði en tekur langan tíma

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

115 ákærur á hendur Manchester City verða teknar fyrir um miðjan september og er búist við að yfirheyrslur og rökræður taki tíu vikur.

Enska sambandið ákærði City í febrúar árið 2023 fyrir að brjóta 115 sinnum á reglum um fjármögnun félaga.

Times segir frá því að málið verði tekið fyrir um miðjan september og er búist við að vitnaleiðslur taki tíu vikur.

Óháð nefnd mun svo kveða upp dóm sinn en búist er við niðurstöðu í byrjun janúar.

Ljóst er að City gæti átt yfir höfði sér mjög þungan dóm, jafnvel svo þungan að liðið yrði dæmt úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast

Halda því fram að Ten Hag missi starfið ef næstu tveir leikir tapast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun

Biður fjölmiðla að setja fyrirvara á ásökun um nauðgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas svekktur með dýrkeypt mistök – „Við reynum að fækka þessum mistökum“

Andri Lucas svekktur með dýrkeypt mistök – „Við reynum að fækka þessum mistökum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“