fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Gerir grín að stórstjörnunni sem mætti skrautlega til leiks: Líkir honum við ananas – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eduardo Camavinga var aðhlátursefni á Instagram liðsfélaga síns, Jude Bellingham, í gær eftir mynd sem hann birti á samskiptamiðlinum.

Bellingham birti mynd af nýrri hárgreiðslu Camavinga sem er franskur og er mikilvægur hlekkur í liði Real.

Bellingham er sjálfur mikilvægur fyrir Real en hann er að snúa aftur eftir að hafa spilað með enska landsliðinu á EM í sumar.

,,Leikurinn er farinn,“ skrifaði Bellingham er hann birti mynd af hárgreiðslu Camavinga sem áttaði sig ekki á myndavélinni.

Dæmi nú hver fyrir sig en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saka líklega með um helgina

Saka líklega með um helgina
433Sport
Í gær

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna