fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Fékk óþægileg skilaboð frá yfirmanninum: Konan talin vera alltof falleg fyrir hann – ,,Hvernig fór ég að þessu?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 20:00

Abbey. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sagt ansi skemmtilega sögu sem tengist sér, eiginkonu sinni Abbey og Rafael Benitez, fyrrum stjóra liðsins.

Crouch byrjaði að hitta fyrirsætuna Abbey er hann var leikmaður Liverpool en hún er afskaplega hugguleg kona og kom sambandið mörgum á óvart á þeim tíma.

Benitez var ekki hrifinn af því að Crouch væri reglulega á forsíðum slúðurblaða í Bretlandi á þessum tíma og reyndi í raun að sannfæra framherjann um að hætta við sambandið.

,,Ég man eftir því þegar Rafa sagði mér að hafa stjórn á henni því Abbey var í blöðunum og ég var á þessum sömu myndum. Hann spurði mig: ‘Ertu viss um þetta?’

,,Hann sagði að þetta væri að skapa vandamál, að fólk væri að taka myndir af okkur saman og við værum reglulega í blöðunum. Fólk gat varla trúað því sem var í gangi á milli mín og Ab, hvernig fór ég að þessu?“

,,Það sem ég afrekaði innan vallar var mögulega í skugga þess sem ég afrekaði utan vallar.“

Crouch og eiginkona hans, Abbey Clancy.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Algjör óvissa með hvort landsleikurinn fari fram í kvöld – Gæti verið frestað fram í nóvember

Algjör óvissa með hvort landsleikurinn fari fram í kvöld – Gæti verið frestað fram í nóvember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Býst ekki við að hjartagallinn sé alvarlegur – Gæti snúið aftur fyrr en búist var við

Býst ekki við að hjartagallinn sé alvarlegur – Gæti snúið aftur fyrr en búist var við
433Sport
Í gær

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við
433Sport
Í gær

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“