fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Mourinho selur fyrrum leikmann Liverpool aftur til Englands

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 15:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fenerbache í Tyrklandi hefur samþykkt 2,5 milljóna punda tilboð frá Ipswich Town í Ryan Kent leikmann félagsins.

Fenerbache leikur í dag undir stjórn Jose Mourinho sem tók við þjálfun liðsins í sumar.

Kent sem ólst upp hjá Liverpool en fór til Rangers í Skotlandi þar sem hann gerði vel.

Getty Images

Kent samdi við Fenerbache fyrir ári síðan en var í algjöru aukahlutverki á síðustu leiktíð með liðinu.

Kent er 27 ára gamall en Ipswich er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina og stefnir að því að semja við Kent á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“

Kolbeinn fékk mikinn stuðning eftir mjög erfitt föstudagskvöld í Laugardalnum – „Hann veit að hann er ekki einn í þessu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Gylfi inn?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Algjör óvissa með hvort landsleikurinn fari fram í kvöld – Gæti verið frestað fram í nóvember

Algjör óvissa með hvort landsleikurinn fari fram í kvöld – Gæti verið frestað fram í nóvember
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid

Arsenal hefur engar áhyggjur af Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg

Nokkuð viss um að eiginkona Ten Hag sé að fá nóg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Býst ekki við að hjartagallinn sé alvarlegur – Gæti snúið aftur fyrr en búist var við

Býst ekki við að hjartagallinn sé alvarlegur – Gæti snúið aftur fyrr en búist var við
433Sport
Í gær

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við

Goðsögn líklega að taka við starfinu sem Freyr var orðaður við
433Sport
Í gær

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“

Rekin eftir að kynlífsmyndbandi var dreift á netið: Segir að gervigreindin hafi platað fólk – ,,Bara ein af þeim sem er verið að særa“