Crystal Palace er í viðræðum um það að fá Wilfried Zaha til baka á láni frá Galatsarayy.
Telegraph fjallar um málið og segir Palace vilji fá kantmanninn inn í þetta aftur.
Zaha fór frítt frá Crystal Palace síðasta sumar og samdi við Galatasaray.
Tyrkirnir vilja hins vegar losna við Zaha í sumar þar sem launapakki hans er slíkur að félagið ræður vart við hann.
Palace vill fá kantmann eftir að hafa selt Michael Olise til Bayern og skoðar að fá Zaha aftur.