fbpx
Mánudagur 14.október 2024
433Sport

Virðist skjóta létt á moldríku eigendur félagsins – ,,Hélt ég myndi aldrei sjá þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 22:00

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Evatt, stjóri Bolton, virðist hafa skotið létt á tvo eigendur í ensku þriðju deildinni sem flestir ættu að kannast við.

Um er að ræða þá Ryan Reynolds og Rob McElhenney sem eru eigendur Wrexham og eru báðir leikarar í Hollywood.

Leikararnir hafa eytt miklum peningum í Wrexham síðustu ár – eitthvað sem eigendur liða í neðri deildum Englands eiga yfirleitt erfitt með.

,,Þetta gerist ekki bara í Championship deildinni, þetta gerist hérna líka,“ sagði Evatt í samtali við Bolton News.

,,Það eru nokkur dæmi um það og ég ætti ekki að þurfa að nefna nein nöfn en þeir hafa eytt peningum sem ég hélt ég myndi aldrei sjá í þessari deild.“

,,Þú þarft að keppa við það en ef fólk er að taka ákvörðun tengda fótbolta þá erum við á góðum stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“

Eiður Smári – „Ég er ekki að vera neikvæður en hann var lítill og feitur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool

Heimir Hallgríms minntist orða Gumma Hreiðars eftir slæm mistök frá leikmanni Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar

Telur að Palmer vilji mögulega fara í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Saka líklega með um helgina

Saka líklega með um helgina
433Sport
Í gær

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“

Sextán ár í landsliðinu – „Mér finnst við vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna

Ákvörðun Alberts að koma ekki til móts við landsliðið núna