fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Vill stíga upp fyrir Manchester United í vetur – ,,Get ekki beðið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 17:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti mögulega treyst á vængmanninn Amad Diallo í vetur en hann skoraði sigri á Real Betis í æfingaleik í vikunni.

Diallo hefur fengið fá tækifæri á Old Trafford hefur verið lánaður til bæði Rangers og Sunderland eftir komu frá Atalanta á sínum tíma.

Diallo er meira en til í að reyna fyrir sér í leikmannahópi United og vonast innilega til að fá tækifærið í vetur.

,,Ég er auðvitað ánægður með markið en mest af öllu er ég ánægður með sigurinn,“ sagði Diallo.

,,Ég vil stíga upp á þessu tímabili, ég er ákveðinn og mjög metnaðarfullur. Ég er spenntur fyrir framhaldinu.“

,,Ég get ekki beðið eftir að tímabilið fari af stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Ég hef sjaldan séð leikmann passa betur inn í eitt lið“

„Ég hef sjaldan séð leikmann passa betur inn í eitt lið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“

Hákon ákveðinn fyrir næsta verkefni: ,,Það er bara eitt í stöðunni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum

Tveir landsliðsmenn í banni gegn Tyrkjum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki

Sjáðu markið: Wales skoraði aftur – Stórkostleg sending varð að marki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool búið að finna þrjá aðila sem gætu fyllt í skarð Trent

Liverpool búið að finna þrjá aðila sem gætu fyllt í skarð Trent
433Sport
Í gær

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar

Manchester United farið að skoða það að kaupa leikmann sem félagið seldi í sumar