Riccardo Calafiori nýjasti leikmaður Arsenal var mættur á leik hjá félaginu í janúar til að skoða aðstæður og sjá stemminguna.
Calafiori hefur líklega vitað af áhuga Arsenal og ákveðið að skoða stemminguna.
Umboðsmenn hans birta nú myndband af þessu en Calafiori var keyptur frá Bologna í vikunni.
Þessi ítalski landsliðsmaður spilar bæði sem bakvörður og miðvörður.
Þetta áhugaverða myndband má sjá hér að neðan.