fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Gareth Southgate með tvö áhugaverð tilboð á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er atvinnulaus eftir að hafa ákveðið að hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið í Þýskalandi.

Núna er Southgate hins vegar með tvö tilboð á borðinu um að starfa í sjónvarpi á Englandi.

BBC vill fá Southgate inn í í teymið í kringum Match of the Day þar sem fjallað er um ensku úrvalsdeildina.

Þátturinn hefur notið gríðarlega vinsælda en Southgate kæmi inn í teymi með Gary Lineker og Alan Shearer en Ian Wright er hættur.

ITV hefur einnig boðið Southgate að koma inn hjá þeim og starfa með sérfræðingum þeirra í kringum leiki í enska bikarnum og landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lovren að semja við fyrrum félag Sverris

Lovren að semja við fyrrum félag Sverris
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“

Í sárum eftir að einn hans nánasti vinur lést í vikunni – „Orð geta aldrei komið því til skila“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið