Danski framherjinn Rasmus Hojlund mun klæðast treyju númer 9 hjá Manchester United á næstu leiktíð. Félagið staðfestir þetta.
Hojlund gekk í raðir United frá Atalanta í fyrra og fékk treyju númer 11. Nú hefur nían hins vegar losnað þar sem Antthony Martial er farinn frá félaginu. Ljóst er að Hojlund mun klæðast henni.
Ready to lead the line.
Introducing Manchester United’s new number 9️⃣: Rasmus Hojlund 🔥#MUFC
— Manchester United (@ManUtd) July 24, 2024