fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Hojlund í nýtt treyjunúmer

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 14:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski framherjinn Rasmus Hojlund mun klæðast treyju númer 9 hjá Manchester United á næstu leiktíð. Félagið staðfestir þetta.

Hojlund gekk í raðir United frá Atalanta í fyrra og fékk treyju númer 11. Nú hefur nían hins vegar losnað þar sem Antthony Martial er farinn frá félaginu. Ljóst er að Hojlund mun klæðast henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir rasísk ummæli – Sagði að allir frá Suður-Kóreu væru eins í útliti

Ákærður fyrir rasísk ummæli – Sagði að allir frá Suður-Kóreu væru eins í útliti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Réttarhöldin yfir CIty hefjast á mánudag

Réttarhöldin yfir CIty hefjast á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar

Fjögur stórlið á Englandi vilja öll sama manninn – Getur komið frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag

Stríð í herbúðum United? – Garnacho líkaði við færslu þar sem urðað er yfir Ten Hag
433Sport
Í gær

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021

Knattspyrnustjarna ásökuð um að hafa brotið kynferðislega á konu: Fannst drukkinn undir stýri – Var kærður fyrir nauðgun árið 2021
433Sport
Í gær

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið

Nýtti tækifærið vel í fyrsta landsleiknum – Verið sjóðandi heitur undanfarið