fbpx
Sunnudagur 15.september 2024
433Sport

Stígur Diljan í ítölsku C deildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stígur Diljan Þórðarson er búinn að semja við nýtt félag en hann gerir samning við Triestina á Ítalíu.

Um er að ræða 18 ára gamlan vængmann og gerir hann þriggja ára samning við C deildarliðið.

Stígur er efnilegur leikmaður sem hefur fengið góðan skóla en hann var á mála hjá Benfica í Portúgal.

Benfica gaf leikmanninum þó leyfi á að fara endanlega og mun hann reyna fyrir sér á Ítalíu í fyrsta sinn.

Stígur hefur leikið erlendis undanfarin tvö ár en hann er uppalinn hjá Víkingi Reykjavík hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca ekki sammála Ten Hag: ,,Hef ekki hugmynd hvað gerðist á milli þeirra“

Maresca ekki sammála Ten Hag: ,,Hef ekki hugmynd hvað gerðist á milli þeirra“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Toppliðin tvö með sigra

Besta deild kvenna: Toppliðin tvö með sigra
433Sport
Í gær

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik

Áttaði sig ekki á alvarleika málsins í sumar – Söng rasíska söngva eftir sigurleik