fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Enskir miðlar eru ekki að segja sannleikann – ,,Hann vill vera áfram“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 08:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að sóknarmaðurinn umdeildi Antony sé á förum frá Manchester United í sumar.

Þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Junior Pedroso, en Antony hefur verið orðaður við brottför.

United er talið vera til í að lána Brasilíumanninn annað ef eitthvað félag er til í að borga 70 þúsund pund á viku í laun.

Pedroso segir að það séu kjaftasögur og að Antony hafi aðeins áhuga á að leika fyrir United í vetur.

,,Ég hef séð fréttir um að hann sé að fara á láni en hans markmið eru skýr: Manchester United, hann vill vera áfram,“ sagði Pedroso.

,,Hann einbeitir sér aðeins að Manchester United og við höfum rætt það við félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skráir sig á OnlyFans: Útilokar ekki að Ronaldo geri það sama – ,,Þeir eru efins því það er mikið klámfengið efni í boði“

Fyrrum stórstjarna skráir sig á OnlyFans: Útilokar ekki að Ronaldo geri það sama – ,,Þeir eru efins því það er mikið klámfengið efni í boði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýorðinn 39 ára en ætlar að hætta þegar neistinn hverfur

Nýorðinn 39 ára en ætlar að hætta þegar neistinn hverfur
433Sport
Í gær

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga
433Sport
Í gær

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar