fbpx
Sunnudagur 15.september 2024
433Sport

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er sannfært um það að Kylian Mbappe þurfi ekki að fara í aðgerð eftir að hafa meiðst á EM í sumar.

Mbappe nefbrotnaði á EM í Þýskalandi og þurfti að spila nokkra leiki liðsins með andlitsgrímu vegna þess.

Samkvæmt AS telur læknateymi Real að Mbappe muni ná byrjun tímabils án vandræða og að engin þörf sé á aðgerð.

Frakkinn gekk í raðir Real í sumar frá Paris Saint-Germain og kom á frjálsri sölu eftir að hafa raðað inn mörkum í heimalandinu.

Læknateymið mun þó fylgjast vel með gangi mála en er viss um að ef allt sé framkvæmt rétt þurfi leikmaðurinn ekki á aðgerð að halda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn agndofa eftir frammistöðu nýja mannsins í gær – ,,Þvílíkur leikmaður“

Stuðningsmenn agndofa eftir frammistöðu nýja mannsins í gær – ,,Þvílíkur leikmaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dæmdur fyrir að káfa á kvenmanni sem klæddist fuglabúningi: Gerðist fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið

Dæmdur fyrir að káfa á kvenmanni sem klæddist fuglabúningi: Gerðist fyrir framan alla – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“
433Sport
Í gær

Buðu táningnum samning en verkefnið í London var meira heillandi – ,,Hann tók þá ákvörðun“

Buðu táningnum samning en verkefnið í London var meira heillandi – ,,Hann tók þá ákvörðun“
433Sport
Í gær

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“