fbpx
Sunnudagur 15.september 2024
433Sport

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro skrifaði í gær undir samning við Manchester United en hann er keyptur á 52 milljónir punda frá franska félaginu Lille.

Yoro er aðeins 18 ára gamall en þrátt fyrir ungan aldur var hann eftirsóttur af bæði United og Real Madrid.

Það var talið að hann vildi frekar fara til spænska liðsins en tilboð þess til Lille var meira en helmingi minna en tilboð United eftir því sem kemur fram í The Athletic.

Franska félagið vildi því eðlilega frekar selja hann til Englands.

United tókst að lokum að sannfæra Yoro og The Athletic segir einnig að félagið hafi notað goðsögnina Rio Ferdinand til þess.

„Félagið sýndi mér frá fyrsta samtali að hér gæti ég þróast sem leikmaður. Þetta er spennandi verkefni .Það er algjör heiður að skrifa undir hjá United,“ sagði Yoro eftir undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“

Nýtt hlutverk fyrrum landsliðshetjunnar Emils – „Ætla að leyfa þessu að gerast náttúrulega og ekki þvinga eitt eða neitt áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“

Enn óvinsælli á meðal stuðningsmanna eftir þessi ummæli – ,,Dreymdi um þetta símtal“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“

Einn besti fótboltamaður heims er gagnslaus utan vallar – ,,Þá gæti mamma komið heim og búið með mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton

England: Frábær endurkoma Villa gegn Everton
433Sport
Í gær

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“

,,Væri til í að spila með honum í hverri einustu viku“
433Sport
Í gær

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“

Lingard aðeins þriðji besti leikmaður liðsins: Gríðarlega ósáttur – ,,Við þurfum að tala saman og það strax“
433Sport
Í gær

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“

Guardiola bálreiður og lætur í sér heyra: ,,Þetta er ekki vara, þetta er mitt félag“
433Sport
Í gær

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað

Arsenal var tilbúið að bæta heimsmet í sumar – Tilboðinu strax hafnað