fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt veðbönkum er líklegasti næsti áfangastaður Gareth Southgate enska úrvalsdeildin. Enskir miðlar vekja athygli á þessu.

Southgate tilkynnti í dag að hann yrði ekki áfram með enska liðið, tveimur dögum eftir að það tapaði úrslitaleik EM gegn Spáni.

Meira
Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur hvað mest verið orðaður við landsliðsþjálfarastöðuna frá því Southgate tilkynnti um ákvörðun sína í morgun.

Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að Newcastle er samkvæmt veðbönkum talinn líklegasti áfangastaður Southgate.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal