fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var versti framherjinn á EM ef horft er til marka miðað við væntanleg mörk (XG).

Portúgalinn byrjaði alla leiki síns liðs en það féll úr leik í 8-liða úrslitum gegn Frökkum.

Hinn 39 ára gamli Ronaldo átti arfaslakt mót og skoraði ekki mark. Klikkaði hann meðal annars á víti í þokkabót.

Þjóðverjinn Kai Havertz er í öðru sæti þessa óeftirsóknarverða lista og Romelu Lukaku í því þriðja.

Það vekur athygli á að Lamine Yamal, besti ungi leikmaður mótsins, er þar í áttunda sæti.

Hér að neðan er listinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal