fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Ná samkomulagi við Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood virðist vera búinn að finna sér nýtt félag en hann hefur náð munnlegu samkomulagi við Marseille.

The Athletic segir frá þessu, en það er löngu ljóst að Greenwood er á förum frá Manchester United.

Kappinn stóð sig vel á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð og hefur í kjölfarið verið orðaður við nokkur stórlið.

Marseille mun borga United um 27 milljónir punda fyrir Greenwood en enska félagið fær stóran hluta af næstu sölu á leikmanninum, um 50 prósent, sem hefur verið lykilatriði í samningsviðræðunum.

Greenwood á þó enn eftir að gangast undir læknisskoðun og félögin að ganga frá smáatriðum áður en skiptin ganga í gegn.

Roberto De Zerbi er stjóri Marseille en hann tók við eftir að hafa yfirgefið Brighton í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár
433Sport
Í gær

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal